
STARFSGREINAR
Moment hentar öllum fyrirtækjum sem sinna verkefnamiðuðum störfum. Finndu þína starfsgrein hér.
Er Moment rétta valið fyrir þitt fyrirtæki?
Ef fyrirtækið þitt er verkefnamiðað og vinnur með fólki þá er svarið klárlega já. Þú kannast kannski við að skorta yfirsýn yfir aðföngin þín eða tengslin sem vantar á milli kostnaðar og tekna af verkefnum. Ef þú bætir við reikningum, tímaskráningu og mati á verkefnum þá kemstu nær því að þurfa kerfi eins og Moment.
Moment hentar einnig vel til þess að tryggja góða þjónustu við viðskiptavini þína og góða fjárhagsstöðu í verkefnum þínum.
Lestu meira um þína starfsgrein með því að smella hér að neðan.
Viltu skoða Moment nánar eða fá prufuaðgang? Við hlökkum til að heyra frá þér. Smelltu hér.
Veldu þína atvinnugrein
og fáðu nánari upplýsingar um hvaða lausnir Moment getur boðið:
Fyrsta flokks verkumsjónarkerfi fyrir arkitekta. Moment er sérstaklega hannað til að draga úr tvíverknaði sem gefur notendum meiri tíma til sköpunar og framleiðni.
Ertu verkfræðingur og vilt einbeita þér betur að kjarna verkefnum? Með því að nota Moment færð þú öll verkfærin sem þú þarft í sama verkfærakassanum.
Meiri tími fyrir sköpun, einfaldari áætlanagerð, verkefni, stýring auðlinda, gæðaeftirlit og reikningagerð – allt á einum stað.
Einfaldari vinnudagur hjá þeim sem vinna með verkefni og þurfa að hafa góða yfirsýn.
Störf bókhaldara byggja á reglubundum og endurteknum verkum. Með Moment getur þú haldið utan um öll þessi verk og fengið góða yfirsýn.
Viltu einbeita þér að því að skila góðu verki?
Moment gefur þér yfirlit yfir fjárhagsstöðu verkefna, tilboð, starfsfólk, verkhluta og gæðamál – allt á einum stað.
TAKTU SKREFIÐ MEÐ MOMENT Í DAG!
Tryggðu skilvirka stjórnun verkefna og auðlinda í heildrænu kerfi. Verkefnastjórnun, tímaskráningar, auðlindaskipulag og reikningagerð, allt í einu kerfi.What other companies say about Moment

I love that Moment is so agile
"This is a strategic choice for us, so we must also have a strategic partner who is with us on the journey," says Linda about why they chose Moment.

A user-friendly system is the most important thing, and that the project management tool is adapted to our needs.
The security of knowing that others in the same industry, with the same needs and used Moment, was crucial to the choice. Accessibility and good support also helped to make the choice easier.

Moment facilitates our everyday life, and I want to spend as little time as possible on project management
We noticed that you speak our language, and you understand what we are doing and what is difficult for us.

In Moment I get answers to things that I otherwise had to get from several other places.
The transition to Moment contributes to HLM's administration and architects being able to focus more on delivering quality work.
EIGINLEIKAR
Verkefnastjórnun og fjármál
Hafðu fulla stjórn á verkefnum þínum með því að merkja allt. Með þessu móti getur þú sniðið verkefnin þín og annað eftir þörfum. Engir tveir viðskiptavinir eru eins, ekki verkefnin heldur.
Auðlindaskipulag
Hvaða ráðgjafar eru lausir til að vinna verkefni? Getum við skilað af okkur til viðskiptavinarins eins og við lofuðum? Með auðlindaskipulagi færð þú yfirsýn yfir afkastagetu ásamt yfirliti yfir þá sem eru uppteknir við önnur verk, í fríi og svo framvegis.
Gæðastjórnun
Þú getur tryggt verkefnaskil til viðskiptavinarins, bæði að allt stemmi við tilboðið sem þú gafst í upphafi og að það uppfylli ferla sem hafa verið innleiddir. Þú munt fá gátlista, skrá yfir frávik, matsgerð og getur tekið áhættur inn í reikninginn í gæðakerfi Moment, sem byggir í grundvallaratriðum á ISO 9001.
Fjárhagsáætlun
Útbúðu fjárhagsáætlun fyrir viðskiptavini þína í Moment með áætluðum vinnustundum og kostnaði. Sendu áætlunina til viðskiptavina þinna og búðu til verkefni beint úr fjárhagsáætluninni með öllum gögnunum þaðan, án þess að eyða tíma í tvíverknað.
Verkstjórnun
Þegar um ítarleg skil er að ræða er gott fyrir þig að búa yfir haldgóðu kerfi sem hefur gott utanumhald um verkin þín. Moment auðveldar þetta.
Reikningagerð
Búðu til og sendu rafræna reikninga um hæl. Þú getur ávallt fylgst með hvað þú ert þegar búinn að senda reikninga fyrir og hvernig kostnaðaráætlunin stendur.
Tímavarsla
Þú og samstarfsfélagar þínir getið skráð tímana ykkar á einfaldan hátt sem reiknar sjálfkrafa þegar tímarnir fara í yfirvinnu. Skráningin er að sjálfsögðu farsímavæn fyrir þá sem það kjósa.
Ferðalög og útgjöld
Þarft þú að ferðast og taka saman útgjöld? Þú getur skráð þetta allt á einfaldan hátt í Moment. Taktu myndir á símann þinn og halaðu þeim upp á netfangið þitt.
Frídagar og fjarvera
Moment hjálpar þér að halda utan um alla frídaga og fjarveru. Skipuleggðu fríið þitt með góðum fyrirvara og láttu samstarfsmenn þína vita hvenær þú verður frá.