Digital Opptur


Allt á einum stað

Áður fyrr vorum við með fjögur mismunandi kerfi sem við erum núna búin að sameina í eitt - Moment. Auðvitað spörum við pening með þessum hætti en mikilvægara er að við spörum starfsfólki okkar tíma og gremju. Við viljum eyða tíma með viðskiptavinum okkar, ekki í umsýslustörf. Með Moment, tekst okkur einmitt það.


Góð samþætting er gulls ígildi

Við viljum að dagleg störf séu ein eins hnökralaus og sjálfvirk og auðið er og Moment er með góða samþættingu við bókhaldskerfið okkar (24 Seven office). Auk þess erum við með tengingu við samfélagsmiðla sem þýðir það að kostnaðurinn við auglýsingar á samfélagsmiðlum er sjálfkrafa tengdur við verkefni og verkefna útgjöldum. Moment er “grunnurinn” og sendir og tekur á móti gögnum frá samþættum kerfum okkar.

Þetta er gulls ígildi fyrir okkur og hefur daglegt líf okkar verið mun einfaldara.

Við skilum gæðum til viðskiptavina okkar

Viðskiptavinir okkar eiga skilið góða vöru frá okkur og því skilum við alltaf af okkur. Með Moment hefur gæðastjórnunin okkar aukist og við erum með betri yfirsýn yfir viðskiptavini okkar, notaða tíma og verkefni.

Við spörum tíma og fjármuni

Með Moment, spörum við mikinn mannskap og tíma sem gerir fyrirtækið skilvirkara og arðbærara.

Um Digital Opptur

Digital Opptur er nútímaleg, stafræn umboðsskrifstofa sem hjálpar fyrirtækjum við verðmætasköpun í gegnum stafrænar rásir, hvort sem það er að fá fleiri til að heimsækja heimasíðuna þína eða fá fleiri til að bregðast við og kaupa eitthvað.

Hjá Digital Opptur starfa 16 starfsmenn með mikla hæfni á sínu sviði.

Lestu meira hér

TAKTU SKREFIÐ MEÐ MOMENT Í DAG!

Tryggðu skilvirka stjórnun verkefna og auðlinda í heildrænu kerfi. Verkefnastjórnun, tímaskráningar, auðlindaskipulag og reikningagerð, allt í einu kerfi.