VERÐ
EINFÖLD VERÐ, EKKERT SEM KEMUR Á ÓVART
Moment býður upp á einfalda verðskrá; mánaðarlegt gjald fyrir hvern notanda, engin binding og enginn falinn kostnaður.
Prófaðu frítt í 30 daga!
START
€39hver notandi/mánuð
Allt sem þú þarft í upphafi til að hafa umsjón með verkefnum þínum.Þar með talið; verkefnastjórn, tímavarsla, og reikningsgerð
ESSENTIAL
€49hver notandi/mánuð
Allt úr START pakkanum ásamt fleiru, fyrir þig sem þarft enn betri yfirsýn yfir verkefnin þín.
Inniheldur:
PRO
€69Hver notandi/mánuð
Allt úr ESSENTIAL pakkanum, með enn fleiri möguleikum. Til viðbótar færðu:
QUALITY
€59Hver notandi/mánuð
Verkfæri til að virkja, halda við og nýta gæðastjórnunar áætlun fyrirtækisins. Hentar fyrir öll svið fyrirtækisins.
Taktu skrefið með moment í dag!
Tryggðu skilvirka stjórnun verkefna og auðlinda í heildrænu kerfi. Verkefnastjórnun, tímaskráningar, auðlindaskipulag og reikningagerð, allt í einu kerfi.BERÐU SAMAN VERÐSKRÁNA
Arkitektar, verkfræðingar og aðrir umsjónaraðilar með yfir 400.000 verkefni í gangi.
- Kjarninn
- Önnur atriði
- Aðstoð
- Nánari aðstoð
- Tengingar við önnur kerfi
- Ráðgjafarþjónusta
- Moment training***
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Verkefni |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Viðskiptavinir (CRM) |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Mannauður |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Tilkynningar |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Skýrslur |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Beiðni um nýjung |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Verkefnastjórnun |
✓ |
✓ |
✓ |
|
Tímavarsla |
✓ |
✓ |
✓ |
|
Fjarvera (veikindi, frídagar, leyfi) |
✓ |
✓ |
✓ |
|
Reikningar |
✓ |
✓ |
✓ |
|
Reikningar á netföng |
✓ |
✓ |
✓ |
|
Reikningsframkvæmd |
✓ |
✓ |
✓ |
|
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Vísir að lykilafkastagetu |
|
✓ |
✓ |
|
Tilboð |
|
✓ |
✓ |
|
Auðlindastjórnun |
|
✓ |
✓ |
|
Verkefnasniðmát |
|
✓ |
✓ |
✓ |
Vörur |
|
✓ |
✓ |
|
Ferðalög og útgjöld |
|
✓ |
✓ |
|
Verk |
|
✓ |
✓ |
✓ |
Verkumsjón |
|
✓ |
✓ |
✓ |
Deildir |
|
✓ |
✓ |
✓ |
Gæðastjórnun (miðað við ISO 9001) |
|
|
✓ |
✓ |
Áskriftir |
|
|
✓ |
|
Sérsniðin skjöl (verkefnablað, ferilskrá) |
|
|
✓ |
|
Skipan og skýrslur fyrirtækjasamsteypu |
|
|
✓ |
✓ |
Útdeiling verkefna og mannauðs fyrirtækjasamsteypu |
|
|
✓ |
✓ |
Reikningagerð innan fyrirtækjasamsteypu |
|
|
✓ |
✓ |
Á virkum dögum: Mánudaga-Föstudaga 9-17
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Tölvupóstaðstoð |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Aðgangur að spurningabanka |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Spjall-aðstoð |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Símaaðstoð |
|
✓ |
✓ |
✓ |
Aðstoð frá teamviewer |
|
✓ |
✓ |
✓ |
Á virkum dögum: Mánudaga-Föstudaga 9-17
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Sérstakur tengiliður |
|
|
✓ |
|
Forgangsþróun |
|
|
✓ |
|
Þróunarstundir (1 klst á ári fyrir hvern notanda) |
|
|
✓ |
|
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Rafræn reikningagerð |
* |
* |
* |
|
Sjálfvirk staða greiddra reikninga |
* |
* |
* |
|
Útflutningur gagna |
* |
* |
* |
* |
Innflutningur skráa |
|
* |
* |
* |
Aðgangur að Moment API |
|
* |
* |
* |
Webhooks (Þarfnast aðgangs að Moment API) |
|
* |
* |
* |
Bókhaldstenging |
|
* |
* |
* |
Tímavörslutenging |
|
* |
* |
* |
Integration salary |
|
* |
* |
* |
Reikningatenging |
|
* |
* |
* |
Útgjaldatenging |
|
* |
* |
* |
Verkstjórnunartenging |
|
* |
* |
* |
Skýrslugerðartenging |
|
|
* |
* |
Gagnaminnistenging |
|
|
* |
* |
*Mánaðarlegt verð: 1-4 notendur NOK 250, 5-19 notendur NOK 500, 20+ notendur NOK 1000..
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Persónuleg (onboarding) þjálfun (1 klst) |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Tæknileg aðstoð |
** |
** |
✓ |
✓ |
Auka (onboarding) þjálfun |
** |
** |
✓ |
✓ |
** |
** |
✓ |
✓ |
|
** |
** |
✓ |
✓ |
|
|
** |
** |
** |
|
|
** |
** |
** |
|
Uppsetning tenginga |
|
|
** |
** |
Þróun ákveðinna atriða |
|
|
** |
** |
**Tímagjald fyrir allar þjónustur NOK 1400
|
Start |
Essential |
Pro |
Quality |
Administration course |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Quality assurance course |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
Project management course |
✓ |
✓ |
✓ |
✓ |
*** Pricing per seat/attendee. Read more about the Moment Academy
ALGENGAR SPURNINGAR
Nokkrar af algengustu spurningunum um verðskrána okkar.
Ert þú með aðrar spurningar? Eða viltu fría prufuáskrift? Hafðu samband við sales@moment.teamNei, fyrirtækið velur einn áskriftarpakka fyrir alla starfsmenn sína.
Ef þú ert nýr notandi Moment kerfisins, þá getum við aðstoðað þig við að finna rétta pakkann. Hafðu samband við sales@moment.team fyrir tilboð eða ef þú hefur aðrar spurningar varðandi skilvirkni rekstrar, ef þig vantar almenna aðstoð eða vilt fá fría prufuáskrift.
Ef þú ert nú þegar áskrifandi að Moment, þá getur þú fundið áskriftarleiðina þína og alla aukapakka (eins og tengingar) í Moment appinu. Áskriftarleiðin þín miðast við núverandi notkun þína á Moment.
Já, það er möguleiki. Við viljum auðvelda daglegu verkefnin þín og tengingar er mikilvægur þáttur í því. Í því felst sjálfvirkur og hnökralaus gagnaflutningur á milli kerfa sem gerir vinnuna þína auðveldari. Tengingar geta einnig sparað þér bæði tíma og leyfiskostnað vegna annarra kerfa.
Þú greiðir fyrir hverja tengingu sem varðar allt fyrirtækið. Ein tenging innan fyrirtækisins með 5 notendur er t.d. XX á mánuði.
Mánaðarlegt verð fyrir hverja tengingu:
1 - 4 notendur: NOK 250
5 - 19 notendur: NOK 500
20 + notendur: NOK 1.000
Lestu meira um tengingar hér..
Já, að sjálfsögðu. Notendur Moment fá alla þá aðstoð sem þeir þurfa á að halda. Allir viðskiptavinir okkar hafa aðgang að spurningabankanum okkar ásamt aðstoð í gegnum spjall eða tölvupóst.
Símaaðstoð og Teamviewer aðstoð er innifalin í Essential og Pro áskriftarpökkunum okkar.